Leitarskilyrði

Skammdegi
Skammdegi

Skammdegi

Ung ekkja sem búsett hefur verið erlendis kemur til landsins til að búa hjá mági sínum sem býr á einangruðum bóndabæ á vesturhluta landsins. Áform hennar eru að fá mág sinn til að selja.

Söguþráður

Ung ekkja hefur erft helming eignar á vestuhluta landsins, en hinn helminginn á mágur hennar. Hún er í slagtogi með ríkum manni sem býr í fiskiþorpi ekki langt frá bænum, en hann hefur áhuga á að kaupa landareignina. Áform hennar eru að fá mág sinn til að selja og er hún reiðubúin að beita öllum brögðum sem til þarf til að ná markmiði sínu. Brátt finnst henni að einhver ókunnug persóna sitji um fyrir sér og líf hennar sé í hættu.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 6. apríl, 1985, Nýja Bíó
 • Tegund: Spenna
 • Lengd: 88 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Skammdegi
 • Alþjóðlegur titill: Deep Winter
 • Framleiðsluár: 1985
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Skammdegi
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.66:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo
 • Sýningarform og textar: Engin finnanleg eintök

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Academy Awards, 1986 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.

Útgáfur

 • Bergvík, 1993 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica