Leitarskilyrði

Drottinn blessi heimilið
Drottinn blessi heimilið

Drottinn blessi heimilið

Drottinn blessi heimilið er mynd um hjónabandserfiðleika og fleiri slys.

Söguþráður

Drottinn blessi heimilið fjallar um líf sjómanns á hafi úti og eiginkonu hans í landi. Hjónin standa í skilnaðarmáli og hann er þegar fluttur að heiman. Þau heita Hannes og Olga og eiga tvö börn; Elsu 13 ára og Helga 10 ára.

Olga hefur starfað á barnaheimili í nokkur ár og ólíkt umhverfi þeirra hjóna og tíður aðskilnaður hefur orðið til þess að þau þróast hvort í sína áttina. Sonur þeirra, Helgi, slasast alvarlega og það verður til þess að nánara samband skapast á milli hjónanna og þau eygja möguleikann á að allt verði gott þeirra á milli aftur.

Um myndina

 • Flokkur: Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd: 26. desember, 1979
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 65 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Drottinn blessi heimilið
 • Alþjóðlegur titill: God Bless The Home
 • Framleiðsluár: 1979
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • Frumsýningarstöð: RÚV
 • KMÍ styrkur: Nei

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

 • Framleiðslufyrirtæki: RÚV

Þetta vefsvæði byggir á Eplica