English

Hästens öga

Auga hestsins er sænsk sjónvarpsþáttasería. Valle býr í sveit þar sem hann unir sér vel við áhugamál sitt, hesta. En mamma og pabbi hans vilja flytja til borgarinnar og hann þarf að fara með. Hann fær þó loforð um að mega kaupa folald ef hann getur safnað sér fyrir því. Í borginni hittir hann stelpu og þau ákveða að afla sér peninga í sameiningu. Þau lenda í ýmsu og fara loks saman úr borginni - hann til að kaupa folaldið og hún til að finna föður sinn.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Frumsýnd
    23. nóvember, 1987
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    135 mín.
  • Tungumál
    Sænska
  • Titill
    Hästens öga
  • Alþjóðlegur titill
    Horses Eye, The
  • Framleiðsluár
    1986
  • Framleiðslulönd
    Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur
    Svarthvítur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1986
    The International Tv-Festival for Youth in Bratislava - Verðlaun: Vann Prix Danube-verðlaunin fyrir framleiðslu á leiknu efni.
  • 1986
    Bnaff - Verðlaun: Hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu mini-seríu.


Stikla