English

Bóndi

Klassísk heimildamynd um bónda í Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp, Guðmund Ásgeirsson, sem hefur búið án rafmagns, véla eða vegarsambands. Þetta er hrein og saklaus sveit, fjarri þéttbýlinu, sem aðeins fáir hafa augum litið. Nú er verið að leggja veg inn Djúpið og vegurinn kemur að notum, þegar kemur að því að hætta hokrinu, fella fjárstofninn og koma sér í þéttbýlið.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    29 mín. 36 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Bóndi
  • Alþjóðlegur titill
    Farmer
  • Framleiðsluár
    1975
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Upptökutækni
    16mm
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 1978
    Reykjavik Film Festival - Verðlaun: 1. verðlaun