English

Tími nornarinnar

Fyrsta verk Einars fyrir norðan er að skrifa um konu sem deyr af slysförum í flúðasiglingu og rannsókn á hvarfi ungs leikara sem seinna finnst myrtur. Atburðarrásin þróast í margslungna fléttu þar sem hver gátan rekur aðra.

Bókin, Tími nornarinnar, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2005.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Drama
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Tími nornarinnar
  • Alþjóðlegur titill
    Season of the Witch
  • Framleiðsluár
    2011
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Titill upphafsverks
    Tími nornarinnar
  • Litur