Leitarskilyrði

Guy X
Guy X

Guy X

Guy X er svört kómedía sem gerist á bandarískri herstöð á norðurheimskautinu árið 1979, þegar sárin eftir Víetnamstríðið hafa ekki enn gróið. Jason Biggs leikur hermann sem fyrir mistök er sendur á herstöðina í norðri. Í herstöðinni fer hins vegar fram ýmis önnur starfsemi en búast má við.

Söguþráður

Myndin var tekin upp að stórum hluta á Íslandi og er samstarfsverkefni íslenskra, breskra og kanadískra framleiðenda.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 5. nóvember, 2005, Háskólabíó
 • Tegund: Gaman
 • Lengd: 101 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Guy X
 • Alþjóðlegur titill: Guy X
 • Framleiðsluár: 2005
 • Framleiðslulönd: Ísland, Bretland, Kanada
 • IMDB: Guy X
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: No One Thinks Of Greenland
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Iceland Film Festival, 2005

Útgáfur

 • Tartan, 2006 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica