Leitarskilyrði

Eldfjall
Eldfjall

Eldfjall

Eldfjall fjallar um fjölskylduna og brotin samskipti, en þó fyrst og fremst um ástina, fórnir, ábyrgð og von. Hannes þarf að horfast í augu við fortíðina til að takast á við erfiðleika nútímans og framtíðina.

Söguþráður

Hannes er 67 ára, hann er af gamla skólanum, lokaður maður og þungur á brún. Mikið óyndi sækir á hann þegar hann sökum aldurs þarf að láta af starfi sínu sem húsvörður í skóla. Hann hefst þó handa við að dytta að gömlum bát sem hann á, en er áfram afundinn og dauflegur gagnvart Önnu, eiginkonu sinni, og uppkomnum börnum, sem einungis heimsækja foreldra sína vegna móður sinnar og vilja ekkert með föður sinn hafa. Þegar Anna veikist alvarlega horfir veruleikinn öðruvísi við og knýr Hannes til að skoða sjálfan sig og samskiptin við eiginkonu sína og börn. Eldfjall er ástarsaga og um leið þroskasaga roskins manns.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 30. september, 2011, Háskólabíó
 • Frumsýnd erlendis: 13. maí, 2011, Director´s Fortnight, Cannes Film Festival
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 95 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Eldfjall
 • Alþjóðlegur titill: Volcano
 • Framleiðsluár: 2011
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk
 • IMDB: Eldfjall
 • Vefsíða: http://volcanothemovie.blogspot.com/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: Super 16mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum textum. DCP án texta 35mm filma með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 2015
 • Icelandic Film Festival, Indlandi, 2015
 • Culturescapes, Basel, 2015
 • Chennai International Film Festival, 2015
 • Avvantura Festival Film Forum Zadar, 2014
 • Fest Espinho, 2014
 • Nordic Showcase Sao Paulo, 2014
 • Icelandic Film Festival, Nuuk, 2014
 • Nordic Lights Film Festival (Nordic Heritage Museum), Seattle, USA, 2013
 • Icelandic films, Copenhagen, Denmark and Aarhus, Denmark, 2013
 • Guadalajara International Film Festival, Mexico, 2013
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2012 - Verðlaun: Kvikmynd ársins. Leikstjóri ársins. Handrit ársins. Leikkona ársins í aðalhlutverki (Margrét Helga Jóhannsdóttir). Leikari ársins í aðalhlutverki (Theódór Júlíusson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Elma Lísa Gunnarsdóttir). Tilnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Þorsteinn Bachmann). Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku ársins (Sophia Olsson). Tilnefnd fyrir klippingu ársins (Jacob Shulsinger). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Kjartan Sveinsson). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Haukur Karlsson). Tilnefnd fyrir búninga ársins (Helga Rós V. Hannam). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir).
 • Festival Internacional de Cinema Jovem de Espinho, 2012 - Verðlaun: Besta myndin.
 • Bradford International Film Festival, 2012 - Verðlaun: Besta myndin.
 • Rehoboth Beach Independent Film Festival, Rehoboth Beach, Delaware, USA,, 2012
 • Whitaker St. Louis International Film Festival, St. Louis, Missouri, USA,, 2012
 • Zagreb Film Festival, Zagreb, Croatia, 2012
 • OUFF Film Festival De Cine Internacional de Ourense, Ourense, Spain, 2012
 • International Film Festival Fiji, Fiji, Melanesia, 2012
 • Exposed Festival for First Films, Cologne, Germany, 2012
 • Europe on Screen, Jakarta, Indonesia, 2012
 • SUBTITLE European Film Festival, Icelandic New Wave, Ireland, 2012
 • Academy Awards, 2012 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna.
 • Palm Springs International Film Festival, California, USA, 2012
 • Scandinavian Film Festival L.A., California, USA, 2012
 • Göteborg International Film Festival, Sweden, 2012
 • Australian Cinémathéque, Queensland, Australia, 2012
 • Hong Kong International Film Festival, China, 2012
 • Rome Independent Film Festival, Rome, Italy, 2012
 • Images from the Edge: Classic and Contemporary Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • Maryland Film Festival, Baltimore, USA, 2012
 • Seattle International Film Festival, USA, 2012
 • Olhar de Cinema - Curitiba International Film Festival, Brasil, 2012
 • Champs-Élysées Film Festival, Paris, France, 2012
 • Gimli Film Festival, Manitoba, Canada, 2012
 • Scottsdale Film Festival, USA, 2012
 • Transilvania International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Besta leikstjórn.
 • Director´s Fortnight, Cannes Film Festival, 2011
 • Cannes Film Festival, 2011 - Verðlaun: Tilnefnd til Camera d´Or.
 • Karlovy Vary International Film Festival, 2011
 • Filmfest Munich, 2011
 • Era New Horizons International Film Festival, Poland, 2011
 • Haugesund International Film Festival, Norway, 2011
 • Toronto International Film Festival, 2011
 • Riga International Film Festival "Arsenals", 2011
 • Athens International Film Festival, 2011
 • Helsinki International Film Festival, 2011
 • Eurasia International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Besti leikarinn (Theodór Júlíusson).
 • Reykjavík International Film Festival, 2011 - Verðlaun: FIPRESCI-verðlaunin. Kvikmyndaverðlaun kirkjunnar.
 • Chicago International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Silver Hugo verðlaunin í flokknum New Directors Competition.
 • BFI London Film Festival, 2011
 • Festival du Nouveau Cinema, 2011 - Verðlaun: Hlaut gullna úlfinn - aðalverðlaun hátíðarinnar. Gagnrýnendaverðlaun samtakanna AQCC.
 • Haifa International Film Festival, 2011
 • Hamptons International Film Festival, 2011
 • Bergen International Film Festival, 2011
 • Viennale - Vienna International Film Festival, 2011
 • Sao Paulo International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Besti leikarinn (Theodór Júlíusson).
 • Seminci - Valladolid International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Aðalverðlaunin í Meeting Point flokknum.
 • Molodist Kyiv International Film Festival, 2011
 • Nordische filmtage Lubeck, 2011
 • Starz Denver Film Festival, 2011 - Verðlaun: Krzyzstof Kieslowski verðlaunin (aðalverðlaunin hátíðarinnar).
 • Sevilla Festival de CineEuropeo, 2011 - Verðlaun: EFA - European Film Selection Competition.
 • Noordelijk Film Festival, 2011
 • Scanorama European Film Forum, 2011
 • Cinessone Festival du Cinema Europeen En Essonne, 2011
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2011

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Háskólabíó, 2011
 • Ísland: Smárabíó, 2011
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2011
 • Ísland: Bíó Paradís, 2011

Þetta vefsvæði byggir á Eplica