English

Tilbury

Árið 1940 fer sveitastrákur til Reykjavíkur til að æfa sund og vinna fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína. Brátt uppgötvar hann að stúlkan er í tygjum við breskan liðsforingja og senn fer hann að gruna að sá hermaður sé handgengnari skrattanum en bresku krúnunni.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Hryllingsmynd
  • Lengd
    53 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Tilbury
  • Alþjóðlegur titill
    Tilbury
  • Framleiðsluár
    1987
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    RÚV
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Tilbury
  • Litur

Fyrirtæki

  • Framleiðslufyrirtæki