Leitarskilyrði

Konunglegt bros
Konunglegt bros

Konunglegt bros

Konunglegt bros er gerviheimildamynd sem fjallar um fjöltæknilistamanninn Friðrik Friðriksson en hans fjöltæknilist er að láta konur verða ástfangnar af sér. Þegar hann hefur náð því segir hann þeim upp og tekur ljósmynd af viðbrögðum þeirra. Ljósmyndin er listaverkið og því ástfangnari sem þær eru því betra verður listaverkið.

Um myndina

  • Flokkur: Kvikmynd
  • Frumsýnd: 19. júní, 2004, Bæjarbíó
  • Tegund: Gaman
  • Lengd: 90 mín.
  • Tungumál: Íslenska
  • Titill: Konunglegt bros
  • Alþjóðlegur titill: Konunglegt bros
  • Framleiðsluár: 2004
  • Framleiðslulönd: Ísland
  • KMÍ styrkur: Nei

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki


Þetta vefsvæði byggir á Eplica