Leitarskilyrði

Okkar eigin Osló
Okkar eigin Osló

Okkar eigin Osló

Í myndinni fylgjumst við með tveimur gerólíkum manneskjum gera tilraun til þess að stofna til náinna kynna; Haraldi, verkfræðingi hjá Marel og Vilborgu, bankastarfsmanni og einstæðri móður.

Söguþráður

Haraldur og Vilborg eru fólk sem við þekkjum öll. Þau hafa sína yndislegu kosti og hræðilegu galla. Þau taka misgáfulegar ákvarðanir, eru oft og tíðum óheppin og klaufaleg í samskiptum en einnig leidd áfram af þrá sem við þekkjum öll - þrá eftir betra lífi, félagsskap, ást og hamingju.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 4. mars, 2011, Smárabíó
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 94 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Okkar eigin Osló
 • Alþjóðlegur titill: Our Own Oslo
 • Framleiðsluár: 2011
 • Framleiðslulönd: Ísland, Noregur, Bretland
 • IMDB: Okkar eigin Osló
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: RED
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum textum.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Scandinavia House New York, USA, 2013
 • 4 Steps into the Great North - Icelandic Days, Rome, Italy, 2012
 • Cannes Film Festival, Market Screenings, 2011

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 2012

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Háskólabíó, 2011
 • Ísland: Smárabíó, 2011
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2011
 • Ísland: Laugarásbíó, 2011
 • Ísland: Bíó Paradís, 2011

Þetta vefsvæði byggir á Eplica