Leitarskilyrði

Den brysomme mannen
Den brysomme mannen

Den brysomme mannen

Den brysomme mannen fjallar um minnislausan mann sem kemur til undarlegrar borgar. Með tímanum skilur hann að hann er kominn í sitt eigið líf eftir dauðann.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 20. maí, 2006
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 95 mín.
 • Tungumál: Norska
 • Titill: Den brysomme mannen
 • Alþjóðlegur titill: Bothersome Man, The
 • Framleiðsluár: 2006
 • Framleiðslulönd: Ísland, Noregur
 • IMDB: Den brysomme mannen
 • Vefsíða: http://www.brysom.no/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2007 - Verðlaun: Tilnefnd sem bíómynd ársins.
 • Göteborg International Film Festival, 2007 - Verðlaun: FIPRESCI verðlaunin.
 • Gerardmer Film Festival Fantasticart, 2007 - Verðlaun: Grand Prix. Youth Jury verðlaunin. International Press verðlaunin. SCI FI verðlaunin.
 • Fantasporto International Film Festival, 2007 - Verðlaun: Special Mention of the Jury.
 • Cinequest Film Festival, 2007 - Verðlaun: Maverick Spirit verðlaunin.
 • Brussels European Film festival, 2006 - Verðlaun: BeTV verðlaun fyrir bestu kvikmyndina.
 • Neuchatel International Fantastic Film Festival, 2006 - Verðlaun: HR Giger Award for Best Fantastic Feature. Silver Melies for Best European feature.
 • IFF Arsenals Riga, 2006
 • Athens IFF, 2006 - Verðlaun: City of Athens Best Director Award.
 • Festival Internacional de Cinema de Catalunya (Sitges), 2006 - Verðlaun: Best Production Design (Are Sjaastad).
 • Hamptons International Film Festival, 2006 - Verðlaun: Golden Starfish Narrative Feature Film Award. Kodak Prize for Best Cinematography (John Christian Rosenlund).
 • Festival du Nouveau Cinéma Montréal, 2006 - Verðlaun: Jury’s Special Mention. AQCC Award.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica