Leitarskilyrði

Inhale
Inhale

Inhale

Mögnuð stórmynd sem spyr áleitinna spurninga um hversu langt þú myndir ganga til að bjarga barninu þínu.

Söguþráður

Paul og Diane eiga dóttur, Chloe, sem glímir við alvarlegan lungnasjúkdóm. Lungnaígræðsla gæti orðið henni til lífs, en biðlistinn er langur og þótt heilsu Chloe hraki stöðugt hefur hún ekki forgang hjá heilbrigðisyfirvöldum í Bandaríkjunum. Foreldrarnir hafa leitað allra leiða til að bjarga lífi dóttur sinnar og eru orðin úrkula vonar þegar Paul afræður að taka áhættuna og fara yfir landamærin til að semja um líffæraflutning í Mexíkó. Þar hittir hann lækni, sem er nátengdur undirheimunum og kemst að raun um sjúklingar hans eru fórnarlömb en ekki líffæragjafar.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 22. október, 2010, Háskólabíó
 • Tegund: Drama, Spenna
 • Lengd: 100 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Inhale
 • Alþjóðlegur titill: Inhale
 • Framleiðsluár: 2010
 • Framleiðslulönd: Ísland, Bandaríkin
 • IMDB: Inhale
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Háskólabíó, 2010
 • Ísland: Smárabíó, 2010
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2010

Þetta vefsvæði byggir á Eplica