Leitarskilyrði

Á köldum klaka
Á köldum klaka

Á köldum klaka

Á köldum klaka fjallar um ungan Japana sem ferðast um Ísland í Citröen-bifreið til að halda minningarathöfn um foreldra sína sem létust á ferðalagi um Ísland. Ungi maðurinn þarf að takast á við íslenska veðráttu og á vegi hans verða mörg furðuleg fyrirbæri, bæði bandarískir túristar og íslenskir sviðahausar.

Söguþráður

Friðrik Þór tekur hér höndum saman við framleiðandann Jim Stark (Down By Law, Mystery Train) og leggur upp í ferð um þjóðvegi Íslands ásamt japanska popparanum Masatoshi Nagase. Nagase leikur ungan mann sem ferðast um Ísland í Citröen-bifreið til að halda minningarathöfn um foreldra sína sem létust á ferðalagi um Ísland. Ungi maðurinn þarf að takast á við íslenska veðráttu og á vegi hans verða mörg furðuleg fyrirbæri, bæði bandarískir túristar og íslenskir sviðhausar. Sjálfsánægður leigubílstjóri þarf skyndilega að bregða sér á söngæfingu, útvarpið bilar (og spilar aðeins íslenska popptónlist) og bandarískir sveitasiðir skjóta upp kollinum á vetrarhátíð hjá Hallbirni Hjartarsyni.

Myndin lýsir á gamansaman hátt reynslu útlendinga af landi og þjóð og spurningin "How do you like Iceland?" kemur ósjaldan fyrir.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 10. febrúar, 1995
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 83 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska, Japanska
 • Titill: Á köldum klaka
 • Alþjóðlegur titill: Cold Fever
 • Framleiðsluár: 1995
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Þýskaland, Bandaríkin, Japan
 • IMDB: Á köldum klaka
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: SP Beta án texta - DCP í framleiðslu.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Nordische Filmtage Lübeck, 2015
 • Avvantura Festival Film Forum Zadar, 2014
 • ARTscape, Lithuania, 2011
 • Icelandic Film Days, Innspruck, 2010
 • Artfilmfest International Film Festival, 2010
 • Yerevan International Film Festival, 2010
 • Summer Film School, 2010
 • Festival Intertational Mar del Plata, 2009
 • Plus Camerimage Film Festival, 2009
 • Sochi Int. Film Festival, 1997
 • Bodrum Int. Enironmental Film Festival, 1997
 • Festival de la Baule du Film Europeen, 1997 - Verðlaun: Le Grand Prix Europe
 • Pusan Int. Film Festial, 1997
 • Int. Thessaloniki Festival, 1997
 • Sundance - Premiere section, 1996
 • Göthenburg Film Festival, 1996
 • Chicago Film Festival, 1996
 • Valenciennes Film Festival, 1996
 • Laon Int. Film Festival, 1996
 • Singapore Int. Film Festival, 1996
 • Seatte International Film Festival, 1996 - Verðlaun: Golden Space Needle Award fyrir bestu leikkonu (Lili Taylor).
 • San Francisco Int. Film Festival, 1996
 • Troia Film Festiva, 1996
 • Midnight Sun Film Festival, 1996
 • Sydney Int. Film Festival, 1996
 • Prague Int. Film Festival, 1996
 • Karlovy Vary Int. Film Festival, 1996
 • The Norwegian Int. Film Festival, 1996
 • The Atlantic Film Festival, 1996
 • Sao Paulo Film Festival, 1996
 • Festróia - Tróia International Film Festival, 1996 - Verðlaun: Golden Dolphin (Friðrik Þór Friðriksson).
 • Forum du Cinema Européen de Strasbourg, 1996
 • Edinburgh Film Festival, 1995 - Verðlaun: Channel 4 Director's Award.
 • Toronto Int. Film Festival, 1995
 • Sudbury Int. Film Festival, 1995
 • Hamburg Int. Film Festival, 1995
 • Warsaw Film Festival, 1995
 • Flanders Film Festival-Ghent, 1995
 • Birmingham Film Festival, 1995
 • Nordic Film Festival Lubeck, 1995
 • Hawaii Int. Film Festival, 1995
 • Puerto Rico Int. Film Festival, 1995
 • The Scandinavian Film Festival, 1995
 • Riminicinema, 1995 - Verðlaun: Best myndin.

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1997

Útgáfur

 • Sena, 2008 - DVD
 • Second Sight Films, 2004 - DVD
 • Polygram Filmed Entertainment, 1996 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica