Leitarskilyrði

Einkalíf
Einkalíf

Einkalíf

Alexander, Magga og Nói eru orðin leið á tilbreytingarleysi Hollywood-mynda og ákveða að búa til sína eigin kvikmynd. Þau ná sér í tökuvél með aðstoð síbrotamannsins Skúla Hrímfjörð og myndefnið er allt í kring um þau.

Söguþráður

Einkalíf fjallar um þrjú ungmenni, sem komast yfir kvikmyndatökuvél og taka til við að gera heimildarmynd um foreldra sína og ættingja sem virðast við fyrstu sýn vera ofurvenjulegt fólk. Í ljós kemur þó, þegar myndavélinni er beint að einkalífi fólksins, að undir sléttu og felldu yfirborði búa litríkir persónuleikar sem hver hefur sinn djöful að draga.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 1. ágúst, 1995
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 94 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Einkalíf
 • Alþjóðlegur titill: Private Lives
 • Framleiðsluár: 1995
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Einkalíf
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.66:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: SP Beta enskir textar.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Gotenburg Int. Film Festival, 1996
 • Mill Vally Film Festival, 1996
 • Mannheim Int. Film Festival, 1996
 • Ljubljana Film Festival, 1996

Útgáfur

 • Skífan ehf., 1998 - VHS
 • Myndform, 1996 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica