English

Karamellumyndin

Karamellumyndin segir frá lögreglumanni og aðstoðarkonu hans sem reyna að upplýsa röð dularfullra glæpa, sem virðast tengjast með óbeinum hætti.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd, Gaman
  • Lengd
    13 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Karamellumyndin
  • Alþjóðlegur titill
    Caramels
  • Framleiðsluár
    2003
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    SP Beta enskir textar. + Mini DVD á íslensku

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2009
    Reykjavik International Film Festival
  • 2003
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Stuttmynd ársins. Tilnefnd fyrir Leikstjóri ársins. Tilnefnd fyrir handrit ársins (Gunnar B. Guðmundsson). Tilnefnd fyrir brellur (Bjarki Rafn Guðmundsson). Tilnefnd fyrir leikmynd (Stígur Steinþórsson).