Leitarskilyrði

Benjamín dúfa
Benjamín dúfa

Benjamín dúfa

Benjamín dúfa segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti.

Söguþráður

Benjamín dúfa er byggð á handriti eftir Friðrik Erlingsson og segir frá fjórum vinum og viðburðaríku sumri í lífi þeirra. Regla rauða drekans er stofnuð og þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa hafa nóg fyrir stafni í baráttu sinni gegn ranglæti. Lífið virðist vera óslitið ævintýri, en það koma brestir í vináttuna, ævintýrið breytir um svip og kaldur raunveruleikinn ryðst inn í líf félaganna.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 9. nóvember, 1995, Stjörnubíó
 • Tegund: Fjölskyldu- og barnamynd, Drama
 • Lengd: 91 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Benjamín dúfa
 • Alþjóðlegur titill: Benjamin Dove
 • Framleiðsluár: 1995
 • Framleiðslulönd: Ísland, Svíþjóð, Þýskaland
 • IMDB: Benjamín dúfa
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: Benjamín dúfa
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: SP Beta með enskum textum

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Tokyo Northern Lights Festival, 2014
 • Sprockets Toronto International Film Festival for Children, Canada, 1998
 • Montréal International Children's Film Festival (FIFEM), Canada, 1998
 • Amman, Jordan, 1998
 • Singapore International Film Festival, 1998
 • Palm Spring International Film Festival, USA, 1997
 • International Film Festival, Brussels, Belgium, 1997
 • Nordic. Child., Latvia, 1997
 • Nordic Film Festival, Japan, 1997
 • Film-Fest, Vaduz, Lichtenstein, 1997
 • International Film Festival, Montevideo, Uruguay, 1997
 • Chicago International Children Film Festival, USA, 1997
 • Cinemagic, Northern Ireland, 1997 - Verðlaun: 1. verðlaun fyrir bestu myndina.
 • Olympia International Film Festival for Children and Young People, Greece, 1997
 • Nordische Filmtage, Lübeck, Germany, 1996
 • Ourense Film Festival, Spain, 1996 - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin fyrir bestu mynd.
 • Film Festival Ragazzi Bellinzona, Switzerland, 1996 - Verðlaun: Hlaut "II Castello d'argento" fyrir bestu myndina (2. prize)
 • Nordic Children's Film Festival, Copenhagen, Denmark, 1996
 • 2. Childrens Film Festival in Marl, Germany, 1996 - Verðlaun: Hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu barnamyndina. Hlaut sérstaka tilnefningu (Lobenden Erwähnung) frá aðaldómnefnd.
 • Oulu International Children's Film Festival, Finland, 1996
 • Gothenburg, Sweden (Screening out of competition), 1996
 • Official Selection Children's Film Fest, Berlin, Germany, 1996
 • BUFF, Malmö, Sweden - Opening Film, 1996
 • Ale Kino, Poznan, Poland, 1996 - Verðlaun: Special Mention, Marcinek, fyrir leikstjórann Gísli Snær Erlingsson
 • Minneapolis, USA, 1996
 • Varna, Bulgaria, 1996 - Verðlaun: Grand prix of the International jury. Verðlaun frá Children Jury.
 • Prague, Czech Republic (Screening out of competition), 1996
 • Harstad, Norway, 1996
 • Giffoni, Italy, 1996 - Verðlaun: Tvenn verðlaun frá borginni Salerno: Fyrir bestu mynd og fyrir góðan leik.
 • Haugasund, Norway, 1996 - Verðlaun: New Nordic Films & Amanda tilefning.
 • Riga, Latvia, 1996
 • Umeå, Sweden, 1996
 • Carrousel Rimouski, Canada, 1996 - Verðlaun: TIlnefning fyrir best leikara (Sigfús Sturluson)
 • Mill Valley, USA, 1996
 • International Film & Videofestival for Children & Youth, Kernan, Iran, 1996 - Verðlaun: Hlaut Golden Butterfly verðlaunin fyrir bestu mynd.
 • Cork, Rep. of Ireland, 1996
 • MIFED, Italy (Beta Taurus), 1996

Útgáfur

 • Sena, 2008 - DVD
 • Námsgagnastofnun, 1997 - VHS
 • Baldur kvikmyndagerð, 1997 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica