Leitarskilyrði

Nei er ekkert svar
Nei er ekkert svar

Nei er ekkert svar

Myndin Nei er ekkert svar fjallar um systur sem stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum. Allt í einu eru þær komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, dópsala og löggur á hælunum.

Söguþráður

Systurnar standa á tímamótum í lífinu. Önnur íhugar giftingu og barneignir en hina dreymir um að komast úr landi. Þegar þær óvart stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum, breytist lífið í einni andrá og eru þær systur þá komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, dópsala og löggur á hælunum.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 3. október, 1995
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 88 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Nei er ekkert svar
 • Alþjóðlegur titill: No Is No Answer
 • Framleiðsluár: 1995
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Nei er ekkert svar
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Svarthvítur
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1996

Útgáfur

 • Glansmyndir, 1996 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica