Leitarskilyrði

Gnarr
Gnarr

Gnarr

Jón Gnarr hefur oft velt því fyrir sér hvort hægt sé að gera grín að öllu. Er til dæmis viðeigandi að gera grín af jafn háalvarlegum hlut og pólitík á tímum sem þessum? Niðurstaða hans var að á svona tímum þurfum við einmitt að geta hlegið og skemmt okkur.

Söguþráður

Óhætt er að segja að engan hafi órað fyrir þeim atburðum sem áttu sér stað í kjölfar þeirrar niðurstöðu. Í hálft ár var Jóni fylgt eftir af kvikmyndatökumönnum, hvert sem hann fór og hvað sem hann gerði. Í myndinni fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin og ekkert er dregið undan, allt er látið flakka og stjórnmálamenn sem og aðrir leiðindapúkar fá hér rækilega á baukinn.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 12. nóvember, 2010, Sambíó
 • Tegund: Gaman
 • Lengd: 96 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Gnarr
 • Alþjóðlegur titill: Gnarr
 • Framleiðsluár: 2010
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Gnarr
 • Vefsíða: www.gnarrthemovie.com
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: Canon Digital
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum textum.

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Malmöfestivalen, 2015
 • International Film Festival Message to Man, St. Petersburg, Russia,, 2012
 • REC Festival Internacional de Cinema de Tarragona, Tarragona, Spain, 2012
 • 4 Steps into the Great North - Icelandic Days, Rome, Italy, 2012
 • Planate Doc Film Festival, Poland, 2012
 • Tribeca Film Festival, 2011
 • Hot Docs International Documentary Film Festival, Toronto, 2011
 • Galway Film Fleadh, Ireland, 2011
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2011 - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.
 • Traverse City Film Festival, 2011 - Verðlaun: Besta heimildamyndin í "Founders" - verðlaunaflokknum. Besti leikstjóri erlendrar heimildamyndar í flokknum "World Documentary Jury Award".
 • Gimli Film Festival, 2011
 • Helsinki International Film Festival, 2011
 • Zurich International Film Festival, 2011
 • Filmfest Hamburg, 2011
 • Molodist Kyiv International Film Festival, 2011
 • CPH: DOX, 2011
 • Leeds International Film Festival, 2011
 • Trondheim Documentary Festival, 2011

Þetta vefsvæði byggir á Eplica