Leitarskilyrði

Tár úr steini
Tár úr steini

Tár úr steini

Draumur Jóns um frægð og frama snýst upp í baráttu um líf og dauða í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð.

Söguþráður

Myndin gerist í Þýskalandi á 3. áratug 20. aldar. Tónskáldið Jón Leifs á bjarta framtíð fyrir sér þegar hann verður ástfanginn af gyðingastúlkunni Annie Riethof, sem er eftirsóttur píanóleikari. Þau giftast og setjast að í Berlín. Draumur Jóns um frægð og frama snýst brátt upp í baráttu um líf og dauða, í landi sem er óðum að breytast í helvíti á jörð. Ást hans á tónlistinni togast á við ástina á Annie og dætrunum sem nasistar líta á sem gyðinga.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 15. september, 1995
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 114 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Þýska
 • Titill: Tár úr steini
 • Alþjóðlegur titill: Tears of Stone
 • Framleiðsluár: 1995
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Tár úr steini
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: 35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum - SP Beta með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Gothenbourg Film Festival, 2000
 • Icelandic-Canadian Club, 2000
 • Local Heroes, 2000
 • 28. Int. Film Festival de la Rochelle, 2000
 • Cinema Arts Center, 2000
 • 16. Int. Film Festival of Uruguay, 1998
 • Music Film Festival, 1998
 • Nordic Film Week in Tallin, 1998
 • Jewish Film Festival Philadelphia, 1997
 • Jewish Community Center Baltimore, 1997
 • Image de la Memoire Audio Visuelle Jeive, 1997
 • Musée D'art et d'historire du Judaism, 1997
 • Minneapolis Film Festival, 1997
 • Monteral Jewish Film Festival, 1997
 • Norwegian-Icelandic Film Festival, 1997
 • Music Film Festival, 1997
 • Art Film Festival, 1997
 • Northern Encounters, 1997
 • Jerusalem Int. Film Festival, 1997
 • Chicago Film Center, 1997
 • Academy Awards, 1996 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • Gothenbourg Film Festival, 1996 - Verðlaun: Nordic Public Jury Prize
 • Philadelphia Film Festival, 1996
 • Seattle Int. Film Festival, 1996
 • London Jewish Film Festival, 1996
 • Melbourne Jewish Film Festival, 1996
 • Welsh Int. Film Festival, 1996
 • Scrittura&Imagine, 1996
 • Washington Jewish Film Festival, 1996
 • New York Jewish Film Festival, 1996
 • Palm Springs Film Festival, 1996
 • Prague International Film Festival, 1996 - Verðlaun: Best Cinematography
 • Harstad Arts Festival, 1995
 • Norwegian Int. Film Festival, 1995
 • Montpellier Int. Jewish Film Festival - Verðlaun: Grand Prix Best Film

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1996
 • Ísland: RÚV, 1998

Útgáfur

 • Tónabíó, 2005 - DVD
 • Stjörnubíó, 1996 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica