Leitarskilyrði

Brim
Brim

Brim

Ung kona ræður sig sem háseta á fiskveiðibát, þar sem fyrir er harðger og samheldinn hópur karla. Smám saman kemur í ljós að plássið sem hún fékk losnaði vegna hörmulegra atburða og vera hennar um borð fer illa í áhöfnina. Í innbyrðis átökum og baráttu við náttúröflin þarf þessi sundurleiti hópur að standa saman og mæta örlögum sínum í sjóferð sem tekur óvænta stefnu.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 2. október, 2010, Háskólabíó
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 87 mín. 45 sek.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Brim
 • Alþjóðlegur titill: Brim (a.k.a. Undercurrent)
 • Framleiðsluár: 2010
 • Framleiðslulönd: Ísland, Pólland
 • IMDB: Brim
 • Vefsíða: www.zikzak.is/brim
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Leikriti
 • Titill upphafsverks: Brim
 • Upptökutækni: 35mm
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Guadalajara International Film Festival, Mexico, 2013
 • Cine Nordica, France, 2012
 • Titanic International Film Festival, Budapest, Hungary, 2012
 • Festival Air d'Islande, France, 2012
 • Images from the Edge: Classic and Comtempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • Karlovy Vary International Film Festival, 2011
 • Brussels Film Festival, 2011
 • Moscow International Film Festival, 2011
 • Göteborg International Film Festival, 2011 - Verðlaun: í keppni
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2011 - Verðlaun: Hljóð ársins (Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson). Leikkona ársins í aðalhlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir). Tónlist ársins (Slowblow). Bíómynd ársins. Kvikmyndataka ársins (G. Magni Ágústsson). Klipping ársins (Valdís Óskarsdóttir, Eva Lind Höskuldsdóttir). Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Ólafur Egill Egilsson). Tilnefnd fyrir búninga ársins (Margrét Einarsdóttir). Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins (Árni Ólafur Ásgeirsson). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Ottó G. Borg, Árni Ólafur Ásgeirsson, Ingvar E. Sigurðsson, Nína dögg Filippusdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Ólafur Egill Egilsson, Björn Hlynur Haraldsson, Ólafur Darri Ólafsson, Víkingur Kristjánsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkonu ársons í aukahlutverki (Nanna Kristín Magnúsdóttir). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Ásta Hafþórsdóttir).
 • Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs / Nordic Council Film Prize, 2011 - Verðlaun: Tilnefnd.
 • Northcape Film Festival, 2011
 • Scanorama European Film Forum, 2011
 • Nordic Filmdays in Lubeck, 2011
 • BFI London Film Festival, 2011
 • Braunschweig International Film Festival, 2011
 • Viareggio EuropaCinema, 2011
 • Reykjavik International Film Festival, 2010

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Háskólabíó, 2010
 • Ísland: Smárabíó, 2010
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2010
 • Ísland: Bíó Paradís, 2011

Þetta vefsvæði byggir á Eplica