Leitarskilyrði

Oiko Logos
Oiko Logos

Oiko Logos

Myndin fjallar um verusamfélag á annarri plánetu sem byggist á andstæðum gildum við jarðarsamfélagið. Plánetan er hljóðlaus, en verurnar á plánetunni lifa á hljóðum. Þær þurfa reglulega að fara út fyrir plánetuna til þess að safna hljóðum.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Lengd: 10 mín. 20 sek.
 • Titill: Oiko Logos
 • Alþjóðlegur titill: Oiko Logos
 • Framleiðsluár: 1997
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: 16mm
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo
 • Sýningarform og textar: SP Beta, enskir textar.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Nordisk Panorama, 2009

Þetta vefsvæði byggir á Eplica