English

Latibær

Í Latabæ er kennt að heilbrigði, lífsgleði og jákvæð samskipti borgi sig. Þetta kemur fram á jákvæðan og skemmtilegan hátt og vegur þar þyngst ímynd íþróttaálfsins sem er fullur af lífsgleði og atorku. Hann leiðbeinir bæjarbúum um hvernig þeir geti breytt lífsmáta sínum til hins betra og kennir þeim leiki og æfingar. Tekið er á ýmsum málefnum eins og muninum á ofbeldi og leik, eigingirni, mataræði og fleira.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Leikið sjónvarpsefni
  • Tegund
    Fjölskyldu- og barnamynd
  • Lengd
    30 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Latibær
  • Alþjóðlegur titill
    Lazy Town
  • Framleiðsluár
    2004
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir barnaefni ársins.
  • 2008
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir búninga ársins (María Ólafsdóttir). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Ásta Hafþórsdóttir). Tilnefnd fyrir Hljóð ársins (Nicolas Liebing, Björn Victorsson). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Snorri Freyr Hilmarsson). Tilnefnd sem leikið sjónvarpsefni ársins.
  • 2007
    UK Children's BAFTA - Verðlaun: Nominated in international category
  • 2007
    Daytime Emmy Awards - Verðlaun: Nominated x2
  • 2006
    UK Children's BAFTA - Verðlaun: Won Internation Award
  • 2006
    Daytime Emmy Awards - Verðlaun: Julianna Rose Mauriello was nominated as an outstanding performer in children's series
  • 2006
    The Telly Awards - Verðlaun: Honor of outstanding local, regional, and cable television commercials and programs, as well as the finest video and film productions.
  • 2006
    iParenting Awards - Verðlaun: Won television category
  • 2005
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Útlit myndar (brúður: Magnús Scheving, Guðmundur Þór Kárason). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Mark Velenti, Magnús Scheving). Tilnefnd fyrir myndataka og klipping ársins (myndataka: Tómas Örn Tómasson). Tilnefnd fyrir útlit myndar (búningar: María Ólafsdóttir, Guðrún Lárusdóttir). Tilnefnd fyrir leikið sjónvarpsefni ársins.