Leitarskilyrði

Spóinn var að vella
Spóinn var að vella

Spóinn var að vella

Spóinn er farfugl sem verpir á Íslandi en dvelur í Vestur-Afríku á vetrum.

Söguþráður

Spóinn er farfugl sem verpir á Íslandi en dvelur í Vestur-Afríku á vetrum. Hann er einn helsti einkennisfugl íslenskrar náttúru. Þessi háfætti vaðfugl er ekki litskrúðugur en þó all sérstakur útlits, með langan og boginn gogg en sterka og söngvísa rödd sem hvarvetna kveður við á láglendi landsins, allt upp á heiðar frá því um miðjan maí fram í ágúst. Minna er vitað um vetrardvalastaði hans en þar hefst þessi saga.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Lengd: 52 mín. 21 sek.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Spóinn var að vella
 • Alþjóðlegur titill: Spóinn var að vella
 • Framleiðsluár: 2007
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Skjaldborg, 2012
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2008 - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildarmynd ársins.

Útgáfur

 • Kvik ehf. kvikmyndagerð, 2007 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica