English

Ungfrúin góða og húsið

Eftir að Rannveig verður ólétt kemur hún aftur til Íslands. Til að forða fjölskyldunni frá hneyksli lýgur fjölskyldan til um að Rannveig hafi verið trúlofuð dönskum mektarmanni sem hafi látist. Fjölskyldan leggur mikið á sig til að finna mannsefni fyrir Rannveigu, því heiður fjölskyldunnar er að veði.

Myndin er byggð á smásögu eftir Halldór Laxness.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    24. september, 1999, Háskólabíó
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    110 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Ungfrúin góða og húsið
  • Alþjóðlegur titill
    Honour of the House
  • Framleiðsluár
    1999
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Noregur, Svíþjóð
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Smásögu
  • Titill upphafsverks
    Úngfrúin góða og húsið
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    DCP með enskum,þýskum,frönskum textum í framleiðslu. 35mm filma án texta - 35mm filma með enskum textum - 35mm filma með frönskum textum - 35mm filma með portúgölskum textum - SP Beta með enskum textum -

Þátttaka á hátíðum

  • 2011
    Filmfest Hamburg, Icelandic retrospective
  • 2010
    Icelandic Film Days In Strasbourg
  • 2009
    Scandinavian House
  • 1999
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Bíómynd ársins. Leikstjóri ársins. Leikkona ársins (Tinna Gunnlaugsdóttir). Förðun ársins (Ragna Fossberg). Tónlist ársins. (Hilmar Örn Hilmarsson).
  • 1999
    Academy Award - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunana.

Sýningar í sjónvarpi

  • Ísland
    RÚV, 2000

Útgáfur

  • Bergvík, 2000 - DVD