English

Síðasti bærinn

Myndin fjallar um bónda í fjarlægum dal sem býr á eina bænum sem ekki er farinn í eyði. Í dalnum reynir hann að viðhalda draumum sínum þrátt fyrir allar breytingarnar í sveitinni. Hann er orðinn ekkill og er við það að missa bæinn, sjálfstæðið og sjálfsvirðinguna.

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    10. október, 2004
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    17 mín. 9 sek.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Síðasti bærinn
  • Alþjóðlegur titill
    Last Farm, The
  • Framleiðsluár
    2004
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    35mm
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby Digital
  • Sýningarform og textar
    SP Beta, enskir textar.

Þátttaka á hátíðum

  • 2015
    Nordisk Panorama - Isländskt Retrospektiv, Malmö
  • 2015
    Festival Tous Courts, Frakklandi
  • 2015
    Tampere Film Festival
  • 2014
    Helsinki International Film Festival - Love & Anarchy
  • 2012
    Interfilm, International Short Film Festival, Berlin, Germany,
  • 2012
    Minimalen Short Film Festival, Norway
  • 2012
    Australian Cinémathéque, Queensland, Australia
  • 2011
    Cinessone Festival du Cinema Europeen En Essonne
  • 2011
    L´Air Islande, Paris
  • 2010
    Brest European Short Film Festival
  • 2010
    Filmfest Dresden
  • 2010
    Regensburger Kurzfilmwoche
  • 2009
    Nordatlantens Brygge Biodage
  • 2009
    Kratkofil Short Film Festival
  • 2009
    Scandinavian House
  • 2009
    Nordisk Panorama
  • 2009
    Alcine Film Festival
  • 2009
    Nordic Lights Film Festival
  • 2008
    Rehoboth Beach Independent Film Festival - Verðlaun: Annað sæti
  • 2007
    My Europe Film Festival - Verðlaun: Áhorfendaverðlaun
  • 2006
    Magma Filmfestival - Verðlaun: Best Narrative Short Film.
  • 2006
    Academy Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem besta leikna stuttmyndin.
  • 2006
    THE CINEMA CORTO IN BRA INTERNATIONAL FESTIVAL - Verðlaun: Sérstök tilnefning dómnefndar.
  • 2006
    Filmfest Dresden - Verðlaun: ARTE stuttmyndaverðlaunin
  • 2006
    Filmfest Dresden - Verðlaun: Golden Horse Man Youth Oscar.
  • 2006
    The Festival de Cinema e Vídeo Jovem de Espinho - Verðlaun: Prémio Melhor Final.
  • 2006
    The MUNICH INTERNATIONAL SHORT FILM FESTIVAL - Verðlaun: Fyrstu verðlaun.
  • 2006
    Minimalen Short Film Festival in Trondheim - Verðlaun: Internatnional Award.
  • 2006
    Durango Independent Film Festival - Verðlaun: Besta leikna stuttmyndin.
  • 2006
    MoMA NY
  • 2005
    10th International & 22nd National Short Film Festival of the Iranian Young Cinema Society - Verðlaun: Besta myndin í "Spiritual" keppninni.
  • 2005
    9th International Short Film Festival Winterthur Schweiz - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin
  • 2005
    Honorary Distinction- Drama International Short Film Festival
  • 2005
    São Paulo International Short Film Festival - Verðlaun: Áhorfendaverðlaunin.
  • 2005
    Shortshorts Filmfestival Tokyo - Verðlaun: Sérstök tilnefning dómnefndar.
  • 2005
    Huesca Film festival - Verðlaun: Sérstök tilnefning "The Jury of the Critics".
  • 2005
    Huesca Film festival - Verðlaun: Besta myndin.
  • 2004
    Fipresci Jury Diploma
  • 2004
    Kiev International Film Festival Molodist - Verðlaun: Besta stuttmyndin.
  • 2004
    Nordisk Panorama - Verðlaun: Besta stuttmyndin.
  • 2004
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Stuttmynd ársins. Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Jón Sigurbjörnsson).