Leitarskilyrði

(ó)eðli

(ó)eðli fjallar um Ebba, ungan mann í Reykjavík, sem er á kafi í vímuefnum. Hann kemst að því að fyrrverandi kærasta hans og besti vinur eru byrjuð saman og í framhaldinu ákveður hann að hefna sín og ræður kvikmyndatökumann til að taka hefndina upp. Við fylgjumst náið með Ebba í sukki og ofbeldisverkum, sem ganga þó meira út á að niðurlægja en meiða. Myndin er í svokölluðum dogma-stíl.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 17. júní, 1999, Háskólabíó
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 80 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: (ó)eðli
 • Alþjóðlegur titill: (ó)eðli
 • Framleiðsluár: 1999
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: (ó)eðli
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Litur: Já

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 2000

Útgáfur

 • Bergvík, 1999 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica