English

Lokahnykkur

Guðmundur er eldri maður sem óttast dauðann og ásjónir hans af dánum manni flækjast við uppáhalds skáldsagnarpersónu hans, Kaftein Ahab úr Moby Dick. Guðmundur finnur gúmmískó í holræsi þar sem hann vinnur og skórinn fer með hann aftur til bernskunnar og uppruna þess listaverks sem hann hefur fórnað hjónabandinu fyrir. Þetta listaverk er undarleg girðing í svartri fjöru sem hann hræðist að klára, því hún táknar líf hans.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Stuttmynd
  • Frumsýnd
    7. febrúar, 2007
  • Tegund
    Drama
  • Lengd
    13 mín. 12 sek.
  • Titill
    Lokahnykkur
  • Alþjóðlegur titill
    Fencing
  • Framleiðsluár
    2007
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    16mm
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Fyrirtæki