Leitarskilyrði

Lokahnykkur
Lokahnykkur

Lokahnykkur

Myndin sýnir dag í lífi eldri manns sem óttast dauðann. Hann flýr sitt daglega amstur niður í fjöru þar sem hann hefur byggt listaverk/girðingu sem táknar líf hans.

Söguþráður

Guðmundur er eldri maður sem óttast dauðann og ásjónir hans af dánum manni flækjast við uppáhalds skáldsagnarpersónu hans, Kaftein Ahab úr Moby Dick. Guðmundur finnur gúmmískó í holræsi þar sem hann vinnur og skórinn fer með hann aftur til bernskunnar og uppruna þess listaverks sem hann hefur fórnað hjónabandinu fyrir. Þetta listaverk er undarleg girðing í svartri fjöru sem hann hræðist að klára, því hún táknar líf hans.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd: 7. febrúar, 2007
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 13 mín. 12 sek.
 • Titill: Lokahnykkur
 • Alþjóðlegur titill: Fencing
 • Framleiðsluár: 2007
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • Vefsíða: http://profilm.is/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 16mm
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki


Þetta vefsvæði byggir á Eplica