English

Hestasaga

Heimildarmynd eftir Þorfinn Guðnason um fyrsta árið í lífi folalds í stóði í íslenskri náttúru. Myndin er byggð upp sem dramatísk frásögn þar sem hestarnir sjálfir eru aðalpersónur og við kynnumst eiginleikum og skapi hvers og eins: merinni Kolku, stóðhestunum sem slást um athygli hennar og Birtu, litla folaldinu sem hún ferðast með um óbyggðir Íslands.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Lengd
    55 mín.
  • Titill
    Hestasaga
  • Alþjóðlegur titill
    Running With the Herd
  • Framleiðsluár
    2004
  • KMÍ styrkur
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2004
    Festival International du Film de Göteborg
  • 2004
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins. Tilnefnd sem heimildamynd ársins.