Leitarskilyrði

Syndir feðranna
Syndir feðranna

Syndir feðranna

Syndir feðranna er heimildamynd um upptökuheimili sem rekið var að Breiðavík í Rauðasandshreppi á árabilinu 1955 -1974, um afdrif drengjanna sem þar voru vistaðir og fjölskyldur þeirra.

Söguþráður

128 drengir voru vistaðir á tímabilinu, meðalaldur þeirra var 11 ár og sá yngsti var sex ára gamall. Fjallað er um mál þeirra í víðu samhengi og reynt að finna svör við sem flestum spurningum. Var þetta mannvonska eða bara tíðarandinn? Hver er samfélagsleg ábyrgð okkar allra og samfélagsleg meðvirkni? Hvernig er hægt að vera vondur við börn?

Myndin segir sögu heimilisins í gegn um frásögn fimm manna sem voru vistaðir þar, barnungir, á mismunandi tímabilum. Á myndrænan hátt er blandað saman ljósmyndum frá tímabilinu við myndir frá staðnum í dag, ásamt óborganlegri áróðursmynd sem var gerð til fjáröflunar fyrir heimilið milli 1950 og 1960.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 19. október, 2007, Háskólabíó
 • Lengd: 92 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Syndir feðranna
 • Alþjóðlegur titill: At the Edge of the World
 • Framleiðsluár: 2007
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Syndir feðranna
 • Vefsíða: http://www.breidavik.com
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum - DigiBeta með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Nordland Art Festival, 2010
 • Scandinavian Film Festival, 2010
 • Tromsö International Film Festival, 2009
 • Eurodok, 2009
 • Scanorama, 2009
 • Göteborg International Film Festival, 2008
 • Nordische Filmtage Lubeck, 2008
 • Nordisk Panorama, 2008
 • Tromsö International Film Festival, 2008
 • Thessaloniki International Documentary Film Festival (Images of the 21st Century), 2008
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2007 - Verðlaun: Heimildarmynd ársins.

Útgáfur

 • Sena, 2007 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica