English

Orðið tónlist: Jórunn Viðar

Jórunn Viðar er fædd 7. desember árið 1918. Hún var fyrsta konan á Íslandi sem lagði tónsmíðar fyrir sig og fyrsta konan í Tónskáldafélagi Íslands. Verk hennar endurskapa og túlka íslenska arfleifð, sögu og hefðir í tónmáli samtíðarinnar. Ævi hennar og höfundarverk varða leið okkar aftur til upprunans en lýsa jafnframt þroskasögu íslensks listamanns í ölduróti tuttugustu aldar.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    12. apríl, 2009
  • Lengd
    73 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Orðið tónlist: Jórunn Viðar
  • Alþjóðlegur titill
    Word Music: Jorunn Vidar, The
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    HDV
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Hljóð
    Stereo

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Jórunn Viðar).