Leitarskilyrði

Ég elska þig
Ég elska þig

Ég elska þig

Í stuttmyndinni Ég elska þig, fáum við að skyggnast inn í líf tveggja einstaklinga um stundarsakir. Ágreiningur þeirra á milli fær þau til að efast um ást hvors annars, ást sem átti að vera eilíf og óhagganleg.

Söguþráður

Hemmi er að halda einhverju leyndu fyrir Önnu. Hana grunar hvað það er, en vonar um leið að sá grunur sé ekki á rökum reistur. Hún ákveður að ganga á hann, spyrja hann bara hreint út, sama hvaða afleiðingar það getur haft í för með sér.

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 6 mín. 15 sek.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Ég elska þig
 • Alþjóðlegur titill: I Love You
 • Framleiðsluár: 2009
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Ég elska þig
 • Vefsíða: www.prakkari.is
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: RED
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Reykjavík Shorts and Docs, 2011
 • Northern Wave International Film Festival, 2010
 • International Short Film Festival Detmold, 2010
 • Stuttmyndadagar í Reykjavík, 2010
 • Filmfest Dresden, 2010
 • Reykjavík International Film Festival, 2009

Þetta vefsvæði byggir á Eplica