English

Hrein og bein. Sögur úr íslensku samfélagi

Talað er um hvernig vitundin um það að vera öðruvísi en hinir vaknaði, tilfinningar einangrunar, og einmanaleika, ástarþráin, óttinn við höfnun, skortur á jákvæðum fyrirmyndum og svo sú dýrmæta reynsla að rjúfa þennan vítahring og öðlast sátt við eigin hlut í lífinu. Lýst er viðbrögðum fjölskyldunnar, skólans, vinahópsins og hvernig þessi reynsla litar persónuleika og tilfinningar viðkomandi.

Áherslan er einkum á hinn sammannlega og tilvistarlega þátt reynslunnar – hvernig mennirnir mæta flóknum staðreyndum lífsins, leitast við að leysa fjötra sína og eignast virðingarvert líf.

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    5. apríl, 2003, Regnboginn
  • Lengd
    57 mín.
  • Tungumál
    Íslenska
  • Titill
    Hrein og bein. Sögur úr íslensku samfélagi
  • Alþjóðlegur titill
    Straight Out: Stories from Iceland
  • Framleiðsluár
    2003
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • Frumsýningarstöð
    Stöð 2
  • IMDB
  • Vefsíða
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Litur

Þátttaka á hátíðum

  • 2003
    San Francisco International Lesbian and Gay Film Festival - Verðlaun: Besta heimildamyndin.
  • 2003
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd sem heimildamynd ársins.
  • ????
    Indianapolis Lesbian and Gay Film Festival
  • ????
    Georgetown Independent Film Festival
  • ????
    Queer Screen Mardi Gras
  • ????
    London Lesbian and Gay Film Festival
  • ????
    Grenoble International Gay and Lesbian Film Festival
  • ????
    Milan Lesbian ad Gay Film Festival

Útgáfur

  • Krumma Films ehf., 2003 - DVD
  • Krumma Films ehf., 2003 - VHS