Leitarskilyrði

Litla lirfan ljóta
Litla lirfan ljóta

Litla lirfan ljóta

Litla lirfan ljóta er stutt og skemmtileg saga sem fjallar um fiðrildalirfu sem á heima í garði við lítið hús og í myndinni er samskiptum lirfunnar við önnur dýr í garðinum lýst. Með myndinni er vakin athygli á því hvernig viðhorf mótast og breytast og útlit hvers og eins skiptir ekki höfuðmáli.

Söguþráður

Kata, litla lirfan ljóta, lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum sínum. Leiðinleg bjalla agnúast út í hana, hún hittir vinalegan orm, er lögð í einelti af suðandi býflugu og gömul grimm könguló reynir að plata hana. Eins og þetta sé ekki nóg, þá er hún gripin af þresti sem ætlar að gefa ungunum sínum hana í morgunverð.

Um myndina

 • Flokkur: Teiknimynd
 • Frumsýnd: 31. ágúst, 2002
 • Tegund: Fjölskyldu- og barnamynd
 • Lengd: 27 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska, Franska, Danska, Sænska, Finnska, Norska
 • Titill: Litla lirfan ljóta
 • Alþjóðlegur titill: Little Lost Caterpillar, The
 • Framleiðsluár: 2002
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Litla lirfan ljóta
 • Vefsíða: www.thecaterpillar.com
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Surround
 • Sýningarform og textar: SP Beta, enskir textar.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Miyukino Snowtheater International Short Film Festival, 2014
 • Göteborg Film Festival, 2003
 • Scandinavian Film Festival, 2003
 • Cairo International Film Festival, 2003
 • Cartoons Bay 2003, 2003
 • Fredrikstad Animation Film Festival, 2003 - Verðlaun: Nom. best children film
 • Zlín, International film festival, 2003
 • Giffoni Film Festival, 2003 - Verðlaun: Nom. best short
 • SICAF, 2003 - Verðlaun: Nom. best short
 • Nordisk Panorama, 2003 - Verðlaun: Nom. best short
 • Cinemagic, 2003
 • Computer Space 2002, 2002 - Verðlaun: Winner
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2002 - Verðlaun: Stuttmynd ársins. Listræn stjórnun (Gunnar Karlsson). Tilnefnd fyrir leikstjórn ársins (Gunnar Karlsson).
 • CICFF, 2002

Útgáfur

 • CAOZ Ltd, 2003 - VHS
 • CAOZ Ltd, 2002 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica