Leitarskilyrði

Auga fyrir auga
Auga fyrir auga

Auga fyrir auga

Auga fyrir auga fjallar um Gumma og Sindra. Það voru Sindri og Ólöf, fyrrverandi kærasta Gumma, sem sögðu til hans á sínum tíma. Gummi strýkur af upptökuheimilinu og svífst einskis til að hefna sín.

Söguþráður

Gummi er hnakki sem selur dóp en Sindri er nörd með gleraugu. Það voru Sindri og Ólöf, fyrrverandi kærasta Gumma, sem sögðu til hans á sínum tíma. Gummi strýkur af upptökuheimilinu og svífst einskis til að hefna sín. Hann fær til liðs við sig alræmdan glæpamann og saman leggja þeir á ráðin. En löggan leitar að þeim ...

Um myndina

 • Flokkur: Stuttmynd
 • Frumsýnd: 1. maí, 2008
 • Tegund: Spenna
 • Lengd: 18 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Auga fyrir auga
 • Alþjóðlegur titill: Eye for an Eye
 • Framleiðsluár: 2008
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • KMÍ styrkur: Nei
 • Upptökutækni: HDV
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Útgáfur

 • Sena, 2008 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica