Leitarskilyrði

Guð blessi Ísland
Guð blessi Ísland

Guð blessi Ísland

Heimildamynd um afleiðingar hruns íslenska fjármálakerfisins og áhrif þess á þrjá mismunandi og ólíka þjóðfélagsþegna sem kvikmyndagerðamaðurinn Helgi Felixson fylgir eftir. Myndin gefur innsýn í hvernig almenningur í landinu bregst við og upplifir eina mestu örlagastund í sögu íslenskrar þjóðar.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd: 9. október, 2009
 • Lengd: 100 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Guð blessi Ísland
 • Alþjóðlegur titill: God Bless Iceland
 • Framleiðsluár: 2009
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Guð blessi Ísland
 • Vefsíða: http://www.felixfilm.se/film.php?id=77
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 16:9
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DigiBeta, enskir textar

Aðstandendur og starfslið

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • REC Festival Internacional de Cinema de Tarragona, Tarragona, Spain, 2012
 • One World International Human Rights Documentary Film Festival, 2010

Útgáfur

 • Sena, 2009 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica