Leitarskilyrði

Kóngavegur
Kóngavegur

Kóngavegur

Kóngavegur gerist í hjólhýsahverfi og segir frá atburðum sem eiga sér stað þegar Júnior kemur heim eftir 3 ára fjarveru í útlöndum. Hann er með ýmis vandræði í farteskinu og vonar að faðir hans geti greitt úr þeim. Heimkoman reynist hins vegar ekki alveg eins og hann átti von á.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 26. mars, 2010
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 99 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Kóngavegur
 • Alþjóðlegur titill: King's Road
 • Framleiðsluár: 2010
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Kóngavegur
 • Vefsíða: http://www.mystery.is/index.php/projects/project/1
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Stereo
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum textum.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Icelandic Films, Copenhagen, Denmark and Aarhus, Denmark, 2013
 • Transilvania International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Í keppni.
 • Göteborg International Film Festival, 2011
 • Nordic Film Days, Kalingrad, 2011
 • Karlovy Vary International Film Festival, 2011
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2011 - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Tilnefnd fyrir leikkonu ársins í aukahlutverki (Nína Dögg Filippusdóttir).
 • Nordlichter XII, Dresden, 2011
 • Locarno, 2010
 • Locarno International Film Festival, 2010
 • Molodist International Film Festival, 2010

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 2011

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Smárabíó, 2010
 • Ísland: Háskólabíó, 2010
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2010

Þetta vefsvæði byggir á Eplica