Leitarskilyrði

Mamma Gógó
Mamma Gógó

Mamma Gógó

Mamma Gógó fjallar um Gógó, eldri konu sem greinist með Alzheimer-sjúkdóm og viðbrögð hennar og fjölskyldu við sjúkdómnum.

Söguþráður

Kvikmyndin Mamma Gógó, eftir Friðrik Þór Friðriksson, segir af Gógó, fullorðinni konu sem greinist með Alzheimer. Á sama tíma og Gógó lendir í ýmsum vandræðum, sprottnum af veikindunum, er sonur hennar í fjárhagskröggum vegna kvikmyndaframleiðslu og baslar við að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Sýndar eru grátbroslegar hliðar á sjúkdómnum auk þess sem erfiðleikar og togstreita aðstandenda speglast á einstakan hátt í sambandi sonarins við móður sína.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 1. janúar, 2010, Háskólabíó
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Mamma Gógó
 • Alþjóðlegur titill: Mamma Gógó
 • Framleiðsluár: 2010
 • Framleiðslulönd: Ísland, Noregur, Svíþjóð, Þýskaland, Bretland
 • IMDB: Mamma Gógó
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: RED
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Digital
 • Sýningarform og textar: 35mm með enskum texta - 35mm með frönskum texta - DCP með enskum texta - DigiBeta með enskum texta - Blu Ray með enskum texta

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Festival Cinemá d'Alés - Itinérances, 2014
 • Salisbury International Arts Festival, 2014
 • Scandinavia House New York, USA, 2013
 • Film festival by the Sea, Holland, 2012
 • Two Riversides Film and Art Festival, Pollandi, 2012
 • 4 Steps into the Great North - Icelandic Days, Rome, Italy, 2012
 • Tokyo Northern Lights Festival, Japan, 2012
 • Fajr Festival International Film Festival, Teheran, Iran, 2012
 • Festival Air d'Islande, France, 2012
 • A L'est du Nouveau, Mont-Saint-Aignan, France, 2012
 • Scandinavian Film Days Bonn, 2011
 • Polar Lights International Arctic Film Festival, Murmunsk, 2011 - Verðlaun: Best leikkona í aðalhlutverki (Kristbjörg Kjeld).
 • Cleveland International Film Festival, 2011
 • Washington DC International Film Festival, 2011
 • Minneapolis St. Paul International Film Festival, 2011
 • Skandinavische Film Tage Bonn, 2011
 • Arctic Film Festival, 2011
 • Espoo Cine Finnland, 2011
 • Stony Brook Film Festival, 2011
 • Shanghai International Film Festival, 2011
 • Fünf-Seen-Filmfestival, Germany, 2011
 • Galway Film Fleadh, Ireland, 2011
 • Gimli Film Festival, 2011
 • Festroia International Film Festival (Portugal), 2011 - Verðlaun: Hlaut áhorfendaverðlaunin.
 • Göteborg International Film Festival, 2011
 • Cinequest Film Festival, 2011
 • Miami International Film Festival, 2011
 • Sofia International Film Festival, 2011
 • Guadaljara International Film Festival, 2011
 • Cinema Mundi International Film Festival, 2011
 • Istanbul Film Festival, 2011
 • Filmfest DC, 2011
 • Taste of Iceland, 2011
 • Scottsdale Film Festival, 2011
 • Sagenhaftes Island / Deutsches Film Museum, 2011
 • Tashkent International Film Festival Uzbekistan, 2011
 • Kolkata Film Festival, 2011
 • Funchal International Film Festival, 2011 - Verðlaun: Besta leikkona (Kristbjörg Kjeld).
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2010 - Verðlaun: Leikkona ársins í aðalhlutverki (Kristbjörn Kjeld). Tónlist ársins (Hilmar Örn Hilmarsson). Leikmynd ársins (Árni Páll Jóhannsson). Tilnefnd sem kvikmynd ársins. Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku ársins (Ari Kristinsson). Tilnefnd fyrir búninga ársins (Helga I. Stefánsdóttir). Tilnefnd fyrir gervi ársins (Fríða María Harðardóttir). Tilnefnd fyrir leikstjóra ársins.
 • Artfilmfest International Film Festival, 2010
 • Toronto International Film Festival, 2010
 • Filmfest Hamburg, 2010
 • Pusan International Film Festival, 2010
 • Mumbai Film Festival, 2010
 • Sao Paulo International Film Festival, 2010
 • Nordische Filmtage Lübeck, 2010
 • Sevilla International Film Festival, 2010
 • Wiesbadan Kino Film Festival, 2010
 • PÖFF - Tallin Black Night Film Festival, 2010
 • International Rome Film Festival, 2010
 • Scanorama European Film Forum, 2010

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Smárabíó, 2010
 • Ísland: Háskólabíó, 2010
 • Ísland: Borgarbíó Akureyri, 2010
 • Ísland: Laugarásbíó, 2010

Útgáfur

 • Sena, 2010 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica