Leitarskilyrði

Perlur og svín
Perlur og svín

Perlur og svín

Í myndinni segir frá parinu Finnboga og Lísu sem dreymir um að verða rík eins fljótt og auðið er.

Söguþráður

Finnbogi og Lísa láta pranga inn á sig bakaríi sem skyndilega tekur upp á því að ganga vel, samkeppnisaðilum þeirra til mikillar gremju. Marta, ein af samkeppnisaðilunum, ákveður að sýna hjúunum í eitt skipti fyrir öll hver ræður á sætabrauðsmarkaðnum.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 3. október, 1997
 • Tegund: Gaman
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Perlur og svín
 • Alþjóðlegur titill: Pearls and Swine
 • Framleiðsluár: 1997
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Perlur og svín
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: Ekki til sýningarhæft eintak.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 1999

Útgáfur

 • Sam-myndbönd, 1997 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica