English

Dagurinn sem Ísland stöðvaðist

24. október 1975, fóru 90% íslenskra kvenna í verkfall og sýndu mikilvægi sitt í íslensku atvinnulífi. Dagurinn markaði byrjun vegferðar íslendinga í átt að stöðu sinni á jafnréttis skalanum. Þetta er besta sagan sem þú hefur aldrei heyrt, um mátt kvenna til að umbreyta stöðu sinni í samfélaginu.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd erlendis
    29. apríl, 2024, Hot Docs
  • Lengd
    70 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Dagurinn sem Ísland stöðvaðist
  • Alþjóðlegur titill
    The Day Iceland Stood Still
  • Framleiðsluár
    2024
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Bandaríkin
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    4K Digital
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP - MFX

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2024
    Hot Docs
  • 2023
    RIFF