English

Maður eins og ég

Júlli kynnist á óvæntan hátt Qi sem er ung kona frá Kína. Júlli verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt vegna eigin óöryggis og reynsluleysis. Þegar hann sér fram úr vonbrigðunum og þunglyndinu sem fylgja sambandsslitunum, ákveður hann að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að fá annað tækifæri.

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    15. ágúst, 2002
  • Tegund
    Drama, Gaman
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska, Kínverska, Þýska
  • Titill
    Maður eins og ég
  • Alþjóðlegur titill
    Man Like Me, A
  • Framleiðsluár
    2002
  • Framleiðslulönd
    Ísland, Hong Kong
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Upptökutækni
    DV
  • Litur
  • Hljóð
    Dolby
  • Sýningarform og textar
    35mm filma engar upplýsingar um texta - DVCAM engar upplýsingar um texta

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2016
    Ultima Thule, Pólland
  • 2002
    Edduverðlaunin / Edda Awards - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Þorsteinn Guðmundsson). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Árni Óli Ásgeirsson & Róbert Douglas).

Útgáfur

  • Sam-myndbönd, 2005 - DVD
  • Sam-myndbönd, 2003 - VHS


Stikla