Leitarskilyrði

Maður eins og ég
Maður eins og ég

Maður eins og ég

Júlli er einmana og vanafastur maður sem kynnist ungri konu frá Kína. Hann verður ástfanginn af henni en klúðrar sambandinu. Hann ákveður síðan að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að fá annað tækifæri.

Söguþráður

Júlli kynnist á óvæntan hátt Qi sem er ung kona frá Kína. Júlli verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt vegna eigin óöryggis og reynsluleysis. Þegar hann sér fram úr vonbrigðunum og þunglyndinu sem fylgja sambandsslitunum, ákveður hann að gera allt sem í hans valdi stendur til þess að fá annað tækifæri.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 15. ágúst, 2002
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska, Kínverska, Þýska
 • Titill: Maður eins og ég
 • Alþjóðlegur titill: Man Like Me, A
 • Framleiðsluár: 2002
 • Framleiðslulönd: Ísland, Hong Kong
 • IMDB: Maður eins og ég
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: DV
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: 35mm filma engar upplýsingar um texta - DVCAM engar upplýsingar um texta

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, Pólland, 2016
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2002 - Verðlaun: Tilnefnd fyrir leikari ársins í aukahlutverki (Þorsteinn Guðmundsson). Tilnefnd fyrir handrit ársins (Árni Óli Ásgeirsson & Róbert Douglas).

Útgáfur

 • Sam-myndbönd, 2005 - DVD
 • Sam-myndbönd, 2003 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica