Leitarskilyrði

Foreldrar
Foreldrar

Foreldrar

Í Foreldrum segir frá tannlækninum Óskari sem hefur árum saman reynt að eignast barn með eiginkonu sinni og kemst loks að sannleikanum um af hverju það hefur aldrei gengið. Verðbréfasalinn Einar bíður eftir að kona hans átti sig á mistökum sínum - að hafa hent sér út af heimilinu og Katrin Rose kemur aftur heim eftir 8 ára búsetu í Svíþjóð, vill hefja nýtt líf með 11 ára syni sínum, en það líður ekki á löngu þar til fortíð hennar segir til sín.

Söguþráður

Foreldrar er sjálfstæður kafli kvikmyndatvíleiksins Börn og Foreldrar, sem rýnir í sálarfylgsni venjulegra Íslendinga og fjallar um samskipti, skyldur og hlutverk barna og foreldra. Hér er áherslan lögð á þá síðarnefndu.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 19. janúar, 2007
 • Tegund: Drama
 • Lengd: 120 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Foreldrar
 • Alþjóðlegur titill: Parents
 • Framleiðsluár: 2007
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Foreldrar
 • Vefsíða: http://vesturport.com/films/movie-parents-2006/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.85:1
 • Litur: Svarthvítur
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum - DCP með; enskum, þýskum textum í framleiðslu.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Scandinavian House, 2009
 • Plus Camerimage Film Festival, 2009
 • Palm Springs Film Festival, 2008
 • Scandinavian Film Festival, 2008
 • 100.000 Retinas, 2008
 • Scandinavian House, 2008
 • Cleveland International Film Festival, 2008
 • Icelandic Institute, 2008
 • FEBIOFEST, 2008
 • Wisconsin Film Festival, 2008
 • Istanbul International Film Festival, 2008
 • Icelandic Film Cultural Event, 2008
 • Icelandic Film Focus, 2008
 • Cannes International Film Festival, 2007
 • Karlovy Vary International Film Festival, 2007
 • Pusan International Film Festival, 2007
 • Rotterdam International Film Festival, 2007
 • Brisbane International Film Festival, 2007
 • Filmfest Hamborg, 2007
 • Helsinki International Film Festival, 2007
 • Images Groningen, 2007
 • Raindance Film Festival, 2007
 • Rehoboth Beach Independent Film Festival, 2007
 • Riga Nordic Film Days, 2007
 • Rome International Film Festival, 2007
 • Sydney Film Festival, 2007
 • Taipei Golden Horse Film Festival, 2007
 • Denver Film Festival, 2007
 • San Sebastian, 2007
 • Euro Film Festival, 2007
 • Tallinn Black Nights Film Festival, 2007
 • Edda Awards, 2007 - Verðlaun: Kvikmynd ársins. Leikstjóri ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Ingvar E. Sigurðsson). Leikona ársins í aðalhlutverki (Nanna Kristín Magnúsdóttir). Handrit ársins (Ragnar Bragason, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Víkingur Kristjánsson og leikhópurinn). Myndataka og klipping ársins (myndataka: Bergsteinn Björgúlfsson).

Útgáfur

 • SAM myndir, 2006-2008 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica