Leitarskilyrði

Mávahlátur
Mávahlátur

Mávahlátur

Mávahlátur, sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur, er gamansöm glæpasaga og grimmúðleg ástasaga - en umfram allt þroskasaga ungrar stúlku í litlu sjávarþorpi á 6. áratugnum.

Söguþráður

Freyja (Margrét Vilhjálmsdóttir) snýr aftur eftir búsetu í Ameríku og leitar á náðir frænku sinnar. Henni er tekið opnum örmum í litla húsinu við Sunnugötu, jafnvel þótt sjö koffort full af ballkjólum og glingri fylgi með. Ein er þó ekki ánægð með þessa viðbót á heimilið sem þegar er yfirfullt af kvenfólki. Það er hin 11 ára Agga (Ugla Egilsdóttir) sem grunar Freyju um græsku frá fyrsta augnabliki og fylgist grannt með gerðum hennar. Agga á sér vin, lögregluþjóninn Magnús (Hilmir Snær Guðnason) og honum trúir hún fyrir grunsemdum sínum um frænkuna sem dansar með álfum og myrðir karlmenn ef henni sýnist svo.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 18. október, 2001, Háskólabíó
 • Tegund: Gaman, Drama
 • Lengd: 104 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Mávahlátur
 • Alþjóðlegur titill: Seagull's Laughter, The
 • Framleiðsluár: 2001
 • Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Þýskaland, Bretland
 • IMDB: Mávahlátur
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: Mávahlátur
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: DCP með enskum textum. 35mm filma án texta - SP Beta með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Ultima Thule, ýmsir sýningarstaðir, Pólland, 2016
 • Summer Film School, 2010
 • Scandinavian House, 2009
 • Febiofest, 2003
 • Faces of Love Jan, 2003
 • Tromsø Int. Film Festival, 2003
 • Academy Awards, 2002 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • 37th Karlovy Vary Int. Film Festival, 2002 - Verðlaun: Besta leikkonan. Tilnefnd til Crystal Globe.
 • Nis Film Festival, 2002
 • Montréal Int. Film Festival, 2002
 • Europa Cinema Viaraggio, 2002
 • Bordeaux Int. Festival, 2002
 • Women in Cinema, 2002
 • Haifa Int. Film Festival, 2002
 • Warsaw Int. Film Festival, 2002
 • Flanders-Chent Ingt. Film Festial, 2002
 • BIFF Bergen Int. Film Festival, 2002
 • Cairo Int. Film Festival, 2002
 • Istanbul Autum Film Festival, 2002
 • Sao Paulo Int. Film Festival, 2002
 • Nordishe Filmtage Lübeck, 2002 - Verðlaun: Ecumenical Jury verðlaunin.
 • Pusan Int. Film Festival, 2002
 • Stockholm Int. Film Festival, 2002
 • Black Night's Film Festival, 2002
 • Ljubljana Int. Film Festival, 2002
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2002 - Verðlaun: Bíomynd ársins. Leikstjóri ársins. Handrit ársins (Ágúst Guðmundsson). Leikkona ársins (Margrét Vilhjálmsdóttir). Leikkona ársins í aukahlutverki (Kristbjörg Kjeld). Leikari ársins í aukahlutverki (Hilmir Snær Guðnason). Tilnefnd fyrir leikkona ársins (Ugla Egilsdóttir). Tilnefnd fyrir leikkona í aukahlutverki (Halldóra Geirharðsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir). Tilnefnd fyrir leikari í ársins (Eyvindur Erlendsson).

Útgáfur

 • Epix media AG, 2007 - DVD
 • Home Vision Entertainment, 2005 - DVD
 • Ísfilm, 2002 - DVD
 • Ísfilm, 2002 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica