Leitarskilyrði

Nói albínói
Nói albínói

Nói albínói

Nói er 17 ára strákur sem býr í afskekktu þorpi á Vestfjörðum og dreymir um að flýja þetta hvítveggjaða fangelsi. Áætlanir hans um flótta renna þó klaufalega úr greipum hans og enda í algjöru klúðri. Aðeins skelfilegar náttúruhamfarir leysa Nóa úr fjötrunum og bjóða honum sýn á betri heim.

Söguþráður

Nói er 17 ára strákur sem býr í afskekktu þorpi á Vestfjörðum. Hann líður í gegnum lífið og ekki er hægt að segja með vissu hvort hann sé bæjarfíflið eða bara misskilinn snillingur. Á veturna er fjörðurinn einangraður frá umheiminum, umkringdur yfirþyrmandi fjöllum og grafinn undir þykku snjólagi. Nóa dreymir um að flýja þetta hvítveggjaða fangelsi og eygir loks von um láta þann draum rætast þegar hann kynnist Írisi, stúlku úr borginni sem kemur til vinnu á bensínsstöð bæjarins. Áætlanir hans um flótta renna þó klaufalega úr greipum hans og enda í algjöru klúðri. Aðeins skelfilegar náttúruhamfarir leysa Nóa úr fjötrunum og bjóða honum sýn á betri heim.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 27. febrúar, 2003
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 93 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Nói albínói
 • Alþjóðlegur titill: Noi the Albino
 • Framleiðsluár: 2003
 • Framleiðslulönd: Ísland, England, Danmörk, Þýskaland
 • IMDB: Nói albínói
 • Vefsíða: http://www.zikzak.is/noi-the-albino/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 1.66:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum - SP Beta með enskum textum -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Midnight Sun Film Festival, Sodankylä, Finnlandi, 2016
 • Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi, 2015
 • Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • Summer Film School, 2010
 • Scandinavian House, 2009
 • Nordatlantens Brygge Biodage, 2009
 • Plus Camerimage Film Festival, 2009
 • Academy Awards, 2004 - Verðlaun: Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin.
 • Alpe Adria Cinema-Trieste, 2004
 • Bankok IFF, 2004
 • Fajr IFF(Tehran), 2004
 • Winter Sarajevo, 2004
 • Belgrade IFF, 2004
 • Skopje FF, 2004
 • Semarang IFF, 2004
 • East Lansing FF (Michigan), 2004
 • IFF Urugay (Montevideo), 2004
 • Singapore IFF, 2004
 • Ale kino young audience FF-Pozan, 2004
 • Buenos Aires Children & Youth IFF, 2004
 • Rome MEDFILM Festival, 2004
 • Premiers Plans Angers, 2004
 • Rouen Nordic FF, 2003 - Verðlaun: Grand Jury verðlaunin.
 • Infinity Film Festival, 2003
 • San Fransisco Film Festival, 2003
 • Dublin Film Festival, 2003
 • Salerno Film Festival, 2003
 • Buenos Aires Film Festival, 2003
 • Washington Film Festival, 2003
 • Bruxelles European FF, 2003 - Verðlaun: Tilnefnd til Gullna regnbogans (Golden Iris).
 • Transilvania Festival, 2003 - Verðlaun: Transilvania Trophy.
 • Sidney Film Festival, 2003
 • Cinema Jove, 2003
 • Longest Night Festival, 2003
 • Karlovy Vary, 2003
 • Puchon Intl Fantastic FF, 2003
 • Jerusalem Film Festival, 2003
 • Auckland Festival, 2003
 • Wellington Festival, 2003
 • Galway Film Fleach, 2003
 • Melbourne Int. Film Festival, 2003
 • Motovun Film Festival, 2003
 • Brisbane Int. Film Festival, 2003
 • Copenhagen Int. Film Festival, 2003
 • Edinburgh Int. Film Festival, 2003 - Verðlaun: New Director's Award - Special Mention.
 • Sarajevo FF, 2003
 • Jonköbing Film festival, 2003
 • Der Neue Heimatfilm (Linz), 2003
 • Toronto Film Festival, 2003
 • Semerangt Int. Film Festival, 2003
 • Helsinki Film Festival, 2003
 • Athens Int'l FF, 2003
 • Hamburg Film Festival, 2003
 • Vancouver Film Festival, 2003
 • Leeds Int. Film Festival, 2003
 • Warsaw Film Festival, 2003
 • Pusan Film Festival, 2003
 • Zagreb Int. Filmnfestival, 2003
 • European FF-Films on wheels, 2003
 • Film October, 2003
 • Jakarta Int'l FF, 2003
 • Festival Nouveau Cinema, 2003
 • Haifa Int. Festival, 2003
 • Durban IFF, 2003
 • Viennale IFF, 2003
 • Sao Paulo IFF, 2003
 • Koszalin Film Festival, 2003
 • Seoul European Film Festival, 2003
 • Nordische Filmtage Lübeck, 2003
 • Ljubljana IFF, 2003
 • MIFED, 2003
 • Film d'auteur/ Belgrade, 2003
 • Seville International Film Festival, 2003
 • Torino Film Festival, 2003
 • Cardiff Screen Festival, 2003
 • Gijon Int. Film Festival, 2003 - Verðlaun: Tilnefnd til Grand Pirx Asturias fyrir bestu kvikmyndina.
 • Black Night Film Festival, 2003
 • Thessaloniki FF, 2003
 • Taipei Golden Horse film Festival. Bratislava, 2003
 • ACE Cognac, 2003
 • Sousse IFFfor Youth & Childhood, 2003
 • Amanda Awards, 2003 - Verðlaun: Dagur Kári tilnefndur sem besti norræni nýliðinn.
 • Angers European First Film Festival, 2003 - Verðlaun: "Ciné Cinémas" verðlaunin. Besta kvikmyndatónlistin.Evrópsku dómnefnda verðlaunin. GNCR verðlaunin. Laser Vidéo Titres verðlaunin.
 • Buster International Children's Film Festival, 2003 - Verðlaun: Besta norræna barnamyndin - Special Mention
 • Denver International Film Festival, 2003 - Verðlaun: Krzysztof Kieslowski verðlaunin.
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2003 - Verðlaun: Bíómynd ársins. Leikstjóri ársins. Leikari ársins í aðalhlutverki (Tómas Lemarquis). Leikari ársins í aukahlutverki (Þröstur Leó Gunnarsson). Handrit ársins (Dagur Kári Pétursson). Leikmynd ársins (Jón Steinar Ragnarsson). Tilnefnd fyrir leikara ársins í aukahlutverki (Hjalti Rögnvaldsson & Þorsteinn Gunnarsson). Tilnefnd fyrir leikkona ársins í aukahlutverki (Anna Friðriksdóttir & Elín Hansdóttir). Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku árins (Rasmus Videbæk).
 • European Film Awards, 2003 - Verðlaun: Tilnefnd til áhorfendaverðlaunanna fyrir besta leikara. Tilnefnd til áhorfendaverðlaunanna fyrir besta leikstjóra. Tilnefnd fyrir besta leikara.
 • Göteborg Film Festival, 2003 - Verðlaun: FIPRESCI Prize. Nordic Film Prize.
 • Rotterdam International Film Festival, 2003 - Verðlaun: MovieZone Award. tilnefnd til Tiger verðlaunanna.
 • Undine Awards, 2003 - Verðlaun: Undine Award fyrir besta unga leikarann.

Útgáfur

 • Epix media AG, 2007 - DVD
 • Artificial Eye, 2004 - VHS
 • Artificial Eye, 2004 - DVD
 • Sam-myndbönd, 2003 - DVD
 • Sam-myndbönd, 2003 - VHS

Þetta vefsvæði byggir á Eplica