English

Stóra planið

Davíð kynnist einmana grunnskólakennara, Haraldi (Eggert Þorleifsson), sem skynjar þörf unga mannsins fyrir leiðsögn í lífinu og tekur hann upp á sína arma. Þegar Davíð trúir Haraldi fyrir því að hann sé meðlimur í glæpagengi, umturnast Haraldur sjálfur í glæpakóng. Haraldur segist allt í einu fá sendingar að utan með leynilegum varningi, eiga fullt af íbúðum og vera með marga grunsamlega menn í vinnu. Í handrukkaragenginu er alltaf verið að gera lítið úr Davíð fyrir kveifskap. Það breytist þegar Davíð segist þekkja Harald hinn mikla glæpakóng. Við þetta verður Davíð aðalnúmerið, maðurinn sem leggur líf sitt og limi í hættu til að njósna um hinn hættulega grunnskólakennara.

Um myndina

  • Flokkur
    Kvikmynd
  • Frumsýnd
    28. mars, 2008
  • Tegund
    Gaman, Glæpa
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Íslenska, Enska
  • Titill
    Stóra planið
  • Alþjóðlegur titill
    Higher Force
  • Framleiðsluár
    2008
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
  • Byggt á
    Skáldsögu
  • Myndsnið
    1.85:1
  • Litur

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2010
    Summer Film School
  • 2010
    Nordic Film Festival, Vienna
  • 2009
    Melbourne International Film Festival
  • 2009
    New Zealand Internarional Film Festival
  • 2009
    Berkshire International Film Festival
  • 2009
    Amsterdam Open Air Festival
  • 2009
    Transylvania International Film Festival
  • 2009
    Boston Independent Film Festival
  • 2009
    Shadowline Festival
  • 2009
    Brussell International Film Festival
  • 2009
    Minneapolis International Film Festival
  • 2009
    Warsaw Film Festival
  • 2009
    Seattle International Film Festival
  • 2009
    Titanic International Filmpresence Festival
  • 2009
    Rotterdam International Film Festival
  • 2008
    AFI Film Festival
  • ????
    Boston International Film Festival

Útgáfur

  • Vanguard, 2010 - DVD
  • SAM myndir, 2008 - DVD