English

A Song Called Hate

Tvö hundruð milljón manns eru að horfa! Raunveruleiki sem blasti við íslensku Eurovisonförunum árið 2019 sem voru ákveðnir í að gera hina ópólitísku söngvakeppni pólitíska. Söngur um hatur kortleggur ferðalag hljómsveitarinnar Hatara er þeir reyna að breyta heiminum og sýnir hvernig ferðalagið breytir þeim.

Sjá streymi

Aðstandendur og starfslið

Um myndina

  • Flokkur
    Heimildamynd
  • Frumsýnd
    26. febrúar, 2021, Háskólabíó
  • Frumsýnd erlendis
    12. október, 2020, Warsaw Film Festival
  • Lengd
    90 mín.
  • Tungumál
    Enska, Íslenska, Hebreska, arabíska
  • Titill
    A Song Called Hate
  • Alþjóðlegur titill
    A Song Called Hate
  • Framleiðsluár
    2020
  • Framleiðslulönd
    Ísland
  • IMDB
  • KMÍ styrkur
    Nei
  • Myndsnið
    16:9
  • Litur
  • Sýningarform og textar
    DCP, enskur texti

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

  • 2023
    Nordatlantiske Filmdage
  • 2021
    Seeyousound International Music Film Festival
  • 2021
    DocPoint - Helsinki Documentary Film Festival
  • 2021
    Göteborg Film Festival
  • 2021
    Thessaloniki Documentary Festival
  • 2021
    CPH:DOX
  • 2021
    Oslo Pix - Verðlaun: Besta norræna heimildamyndin
  • 2021
    Nordisk Panorama
  • 2020
    Reykjavík International Film Festival (September 25, 2020)
  • 2020
    Warsaw Film Festival
  • 2020
    Nordische Filmtage Lübeck