Leitarskilyrði

Good Heart, The
Good Heart, The

Good Heart, The

Úrillur kráareigandi tekur ungan, heimilislausan mann undir sinn verndarvæng.

Söguþráður

Heimilislaus drengur (Lucas) kynnist úrillum kráareiganda (Jacques) sem hefur fengið fimm hjartaáföll sökum gjálífis. Jacques tekur Lucas undir væng sinn með það fyrir augum að arfleiða hann að kránni. Allt gengur að óskum þar til að drukkin flugfreyja (April) kemur áætlunum Jacques í uppnám.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 5. mars, 2010, Háskólabíó
 • Frumsýnd erlendis: 11. september, 2009, Toronto International Film Festival
 • Tegund: Drama, Gaman
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Enska
 • Titill: Good Heart, The
 • Alþjóðlegur titill: Good Heart, The
 • Framleiðsluár: 2009
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Good Heart, The
 • Vefsíða: http://zikzak.is/thegoodheart/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 35mm
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby Stereo SR
 • Sýningarform og textar: 35mm filma án texta - DigiBeta án texta -

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Tokyo Northern Lights Festival, 2018
 • Northern Lights Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Hvíta-Rússlandi, 2016
 • Guadalajara International Film Festival, Mexico, 2013
 • Icelandic Films, Copehagen, Denmark and Aarhus, Denmark, 2013
 • Tokyo Northern Lights Film Festival, Japan, 2013
 • Galway Film Fleadh, 2011
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2011 - Verðlaun: Búningar ársins (Helga Rós V Hannam). Leikstjóri ársins. Handrit ársins (Dagur Kári). Gervi ársins (Ásta Hafþórsdóttir, Stefán Jörgen Ágústsson). Leikmynd ársins (Hálfdán Pedersen). Tilnefnd fyrir hljóð ársins (Ingvar Lundberg, Kjartan Kjartansson). TIlnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Brian Cox). Tilnefnd fyrir tónlist ársins (Slowblow). Tilnefnd sem bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir kvikmyndatöku ársins (Rasmus videbæk). Tilnefnd fyrir Klippingu ársins (Andri Steinn Guðmundsson).
 • Scandinavian Film Festival L.A., 2011
 • Göteborg International Film Festival, 2010
 • SXSW Film Festival, 2010 - Verðlaun: Festival Favorites
 • Off Plus Camera, 2010
 • Summer Film School, 2010
 • North Cape Film Festival, 2010
 • Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs / Nordic Film Prize, 2010 - Verðlaun: Tilnefnd
 • Nordische Filmtage Lübeck, 2010
 • Scanorama European Film Forum, 2010
 • Toronto International Film Festival, 2009
 • Pusan International Film Festival, 2009
 • Gijon International Film Festival, 2009

Sýningar í sjónvarpi

 • Ísland: RÚV, 2011

Sýningar í kvikmyndahúsum

 • Ísland: Háskólabíó, 2010
 • Ísland: Smárabíó, 2010
 • Ísland: Regnboginn, 2010
 • Ísland: Bíó Paradís, 2010
 • Ísland: Bíó Paradís, 2011

Útgáfur

 • Magnolia, USA, 2010 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica