Leitarskilyrði

Reykjavík Rotterdam
Reykjavík Rotterdam

Reykjavík Rotterdam

Öryggisvörður og fyrrverandi sjómaður, sem afplánað hefur fangelsisdóm fyrir áfengissmygl, berst við að halda fjölskyldu sinni á floti. Honum býðst að fara í einn vel launaðan síðasta túr á flutningaskipi, milli Reykjavíkur og Rotterdam. Hann slær til, í þeirri von að koma sér á réttan kjöl, en óvæntir atburðir setja strik í reikninginn.

Um myndina

 • Flokkur: Kvikmynd
 • Frumsýnd: 3. október, 2008
 • Tegund: Spenna, Drama
 • Lengd: 90 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Reykjavík Rotterdam
 • Alþjóðlegur titill: Reykjavik Rotterdam
 • Framleiðsluár: 2008
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • IMDB: Reykjavík Rotterdam
 • Vefsíða: http://blueeyes.is/Films/Reykjavik-Rotterdam
 • KMÍ styrkur: Já
 • Myndsnið: 2.35:1
 • Litur: Já
 • Hljóð: Dolby
 • Sýningarform og textar: 35mm filma með enskum textum

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • SUBTITLE European Film Festival, Icelandic New Wave, Ireland, 2012
 • European Union Film Festival in Singapore, 2012
 • Images from the Edge: Classic and Contempory Films from Iceland, Lincoln Center, New York, 2012
 • Nordic Oscar Contenders í Scandinavian House, 2010
 • Seattle International Film Festival, 2010
 • Taste of Iceland, 2010
 • Arctic Film Festival, 2010
 • Palm Springs International Film Festival, 2010
 • Scandinavian Film Festival L.A., 2010
 • Nordic Oscar Contenders Scandinavian House, 2010
 • International Film Festival Rotterdam, 2010
 • Göteborg International Film Festival, 2010
 • Smith Rafael Film Center, 2010
 • Portland InterGnational Film Festival, 2010
 • Fribourg International Film Festival, 2010
 • FilmFest DC, 2010
 • Minneapolis International Film Festival, 2010
 • Off Plus Camera, 2010
 • Polish Film Festival in Gdynia, Icelandic and Norwegian day, 2010
 • Cannes Market Screening, 2009
 • Hamburg International Film Festival, 2009
 • Nordic Film Days in Lubeck, 2009
 • Scanorama, 2009
 • Stockholm International Film Festival, 2009
 • Edduverðlaunin / Edda Awards, 2008 - Verðlaun: Leikstjóri ársins. Handrit ársins (Arnaldur Indriðason, Óskar Jónasson). Klipping Ársins (Elísabet Rónaldsdóttir). Hljóð ársins (Kjartan Kjartansson). Tónlist ársins (Barði Jóhannsson). Tilnefnd sem bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikara ársins í aðalhlutverki (Baltasar Kormákur). Tilnefnd fyrir búninga ársins (Helga Rós V Hannam). Tilnefnd fyrir gervi ársins ( Áslaug Dröfn Sigurðardóttir). Tilnefnd fyrir leikmynd ársins (Haukur Karlsson).

Útgáfur

 • Sena, 2009 - DVD

Þetta vefsvæði byggir á Eplica