Leitarskilyrði

In Touch
In Touch

In Touch

In Touch er saga fólks frá smábæ í Póllandi sem heitir Stary Juchy (Gamla Blóð). Bærinn er staðsettur í norður póllandi á stað sem er oft kallaður „land hinna þúsund vatna“. Atburður í kringum 1980 leiddi til þess að um 400 manns frá þessum bæ fluttu til íslands. Ekkert þeirra hefur snúið til baka.

Um myndina

 • Flokkur: Heimildamynd
 • Frumsýnd erlendis: 16. nóvember, 2018, IDFA
 • Lengd: 65 mín.
 • Titill: In Touch
 • Alþjóðlegur titill: In Touch
 • Framleiðsluár: 2018
 • Framleiðslulönd: Ísland, Pólland
 • KMÍ styrkur: Já
 • Upptökutækni: 2K Color
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP, íslenskur og enskur texti.

Aðstandendur og starfslið

Þátttaka á hátíðum

 • International Documentary Festival Amsterdam (IDFA), 2018 - Verðlaun: Vann sérstök dómnefndarverðlaun í aðalkeppni

Þetta vefsvæði byggir á Eplica