Leitarskilyrði

Lói - þú flýgur aldrei einn
Lói - þú flýgur aldrei einn

Lói - þú flýgur aldrei einn

Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast aftur ástvinum sínum að vori.

Um myndina

 • Flokkur: Teiknimynd
 • Frumsýnd: 1. febrúar, 2018, Smárabíó
 • Tegund: Fjölskyldu- og barnamynd
 • Lengd: 85 mín.
 • Tungumál: Íslenska, Enska
 • Titill: Lói - þú flýgur aldrei einn
 • Alþjóðlegur titill: Ploey
 • Framleiðsluár: 2018
 • Framleiðslulönd: Ísland, Belgía
 • IMDB: Lói - þú flýgur aldrei einn
 • KMÍ styrkur: Já
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: DCP, íslenskt tal. DCP, enskt tal.

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Athen's International Children's Film Festival, 2018
 • Zlín Film Festival, Tékkland, 2018
 • Giffoni film festival, Ítalía, 2018
 • Anima Mundi Festival, Brasilía, 2018
 • Kristiansand International Children's Film Festival?, 2018 - Verðlaun: Verðlaun: Besta myndin
 • Internationales Trickfilm-Festival Stuttgart, 2018

Þetta vefsvæði byggir á Eplica