Leitarskilyrði

Stella Blómkvist
Stella Blómkvist

Stella Blómkvist

Stella Blómkvist er sakamálasería í noir stíl þar sem við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræðingnum Stellu Blómkvist, sem fetar sínar eigin slóðir – helst yfir tærnar á valdamiklu fólki sem hefur eitthvað að fela.

Um myndina

 • Flokkur: Leikið sjónvarpsefni
 • Frumsýnd: 24. nóvember, 2017
 • Frumsýnd erlendis: 2. nóvember, 2017
 • Tegund: Drama, Glæpa
 • Lengd: 270 mín.
 • Tungumál: Íslenska
 • Titill: Stella Blómkvist
 • Alþjóðlegur titill: Stella Blómkvist
 • Framleiðsluár: 2017
 • Framleiðslulönd: Ísland
 • Frumsýningarstöð: Sjónvarp Símans Premium
 • Vefsíða: http://www.imdb.com/title/tt6770148/
 • KMÍ styrkur: Já
 • Byggt á : Skáldsögu
 • Titill upphafsverks: Stella Blómkvist
 • Litur: Já
 • Sýningarform og textar: Apple ProRes

Aðstandendur og starfslið

Leikarar

Fyrirtæki

Þátttaka á hátíðum

 • Göteborg Film Festival, 2018
 • Nordische Filmtage Lübeck, 2017

Þetta vefsvæði byggir á Eplica